Engin ríkisstjórn, engin vandamál

Í apríl 2010 féll ríkisstjórn Belgíu. Stjórnarkreppa var sögđ vofa yfir landinu. Úr frétt mbl.is um máliđ:

Sagđi [Albert II konungur] ađ stjórnarkreppa ógni stöđu Belga í Evrópusambandinu en Belgía á ađ [taka] viđ forsćti ESB eftir tvo mánuđi. 

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ engin ríkisstjórn hefur enn veriđ mynduđ í landinu. Breska blađiđ Telegraph fjallar um ástandiđ í landinu:

For the past 12 months, therefore, Belgium has been without a government. The  impasse means it recently set a world record for the longest period without an official administration, surpassing the 353 days of Cambodia in 2003/4. (telegraph.co.uk)

En er Belgía ţá orđin ađ stórri ringulreiđ ţar sem rusliđ safnast upp og ekkert fjármagn fćst til fyrirtćkja? Öđru nćr. Frétt Telegraph heldur áfram (feitletrun bćtt viđ hér):

A country in such political limbo is often said to be "in crisis". Yet Belgium managed the whole of its six-month presidency of the European Union last year with a caretaker government. It has set out a budget and even dispatched fighter jets to help police the no-fly zone over Libya. Local government carries on; the refuse is collected and public transport works. The financial markets, far from taking fright at this rudderless ship, continue to lend to Belgium at more favourable rates than most of the rest of the EU. Taxes have not gone up because no agreement can be made on debt restructuring. As a result, business and consumer confidence is high.

Frétt Telegraph lýkur svo á eftirfarandi orđum:

Belgium has found a sure-fire way to restrain public expenditure: by stopping the politicians getting their hands on the money in the first place.

Getur veriđ ađ reynsla Belga af "stjórnarkreppu" sinni sé sú ađ betri er engin ríkisstjórn en ríkisstjórn sem skattleggur, skuldsetur og keyrir ţjóđarskútuna á bólakaf? Svo virđist vera.

Kannski vantar Íslendinga bara eina "belgíska stjórnarkreppu" til ađ koma sér út úr hruninu. Ástandiđ getur a.m.k. ekki versnađ međ "stjórnarkreppu" frá ţví sem nú er, međ ríkisstjórn sem međ mjög einbeittum hćtti er ađ kafsigla hinni íslensku ţjóđarskútu á leiđ sinni til heljar og Brussel (í "stjórnlausri" Belgíu!).

Vík, vanhćfa ríkisstjórn, og komi í stađinn: Ekkert!


mbl.is Belgíska ríkisstjórnin fallin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband