Hinn matskenndi heimur vinstristjórnarinnar

Það er mikill sparnaður og hagræðing fólgin í því að ríkistjórnin segði einu sinni hvað hún virkilega meinti. Það skapar mikla óvissu fyrir fjárfesta, atvinnustarfsemi og einstaklinga í samfélaginu að þurfa að hlusta á endurflutningu og túlkun ráðherra á orðum hvers annars.


 


mbl.is Orð forsætisráðherra rangtúlkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhanna sagði það tæpitungulaust að Álversframkvæmdir við Helguvík myndu hefjast vorið 2010.  Það er ekkert hægt að misskilja það.  Loksins kom eitthvað af viti frá Jóhönnu sem ber að þakka fyrir en hvað eru þau Steingrímur og Svandís að þenja sig vegna þessa!  Vilja leggja stein í götu framkvæmda sem skapa tekjur og atvinnu.  Lýsir þessum mannleysum vel. Óhæf til þeirra starfa sem þjóðin kaus þau til.  Við skulum vona að Jóhanna "berji" kommanna til hlýðni.

Baldur (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband