Skipulögð aðför

Sumir af ráðherrum núverandi ríkisstjórnar hafa beinlínis megnan ímugust á einkaframtakinu. Það þarf því ekki að koma á óvart að fyrirtækjunum í landinu blæði út. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir marga frjálslynda vinstrimenn hversu stór hluti atvinnulífsins er kominn beint og óbeint í hendur ríkisvaldsins. Forystuleysi Jóhönnu Sigurðardóttir hefur gert það að verkum að Steingrímur J. Sigfússon er hæstráðandi til sjós og lands. Líklega hefur enginn Íslendingur verið jafnvaldamikill hér á landi síðan á dögum Magnúsar Stephensen landshöfðingja. Samþjöppun valds í íslenskri stjórnsýslu er aðför að lýðræðinu.
mbl.is Uppgjöf meðal atvinnurekenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband