Færsluflokkur: Bloggar
2.6.2009 | 12:42
Ríkisreknir stjórnmálaflokkar
![]() |
Styrkir borgaðir til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2009 | 09:23
List í boði ríkisins
Ástæður þær sem gefnar eru í fréttinni fyrir því að greiða 10 milljón krónur af almannafé fyrir eina ljósmynd eru merkilegar: Það má ekki missa íslenska myndlist úr landi, við verðum að vera "samkeppnisfær" og borga þar af leiðandi meira vegna hnattvæðingarinnar!
Hvers vegna er það áhyggjuefni að íslenskir myndlistarmenn selji verk sín til erlendra manna og safna sem hafa efni á þeim? Myndi ekki hróður þeirra aukast eftir því sem að verk þeirra berast víðar um heiminn? Hvers vegna er það íslenska ríkisins að standa í samkeppni við aðra listaverkaunnendur?
![]() |
Dýrasta verkið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2009 | 04:25
Sósíalistar samir við sig
Með því að ákveða að hitta ekki andlegan leiðtoga Tíbeta að máli hafa íslenskir ráðamenn lýst yfir velþóknun sinni á stjórnvöldum í Peking, sem eru þau grimmúðlegustu í veröldinni. Það hvernig ráðherrar sósíalistaflokkanna og flokksbróðir þeirra á Bessastöðum hunsa Dalai Lama verður að skoðast í ljósi lotningar þessa fólks fyrir austrænum alræðisstjórnum hér á árum áður.
![]() |
Dalai Lama í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.5.2009 | 10:06
Kerfið sér um sína
Hinir ríkisvæddu stjórnmálaflokkar geta hugsað til þess að skera niður opinber útgjöld. Það gæti bitnað á ríkisrekstri. Á sama tíma eru fyrirtækin og heimilin í landinu látin blæða enn meira til að halda uppi tugþúsundum opinberra starfsmanna.
Leiðir til sparnaðar í ríkisrekstri eru fjölmargar. Fækka mætti sendiráðum í tvö til þrjú, leggja niður Umferðarstofu, sömuleiðis Varnarmálastofnun, afnema mætti fæðingarorlof feðra og svo má lengi telja.
![]() |
Bensínlítrinn í 181 krónu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
28.5.2009 | 19:53
Sósíalískur raunveruleiki
![]() |
Annríki í vínbúðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.5.2009 | 11:02
Trúaráróður
![]() |
Hægt að ná samstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.5.2009 | 20:48
Engin eldflaugavísindi
![]() |
Auka tekjur og skera niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.5.2009 | 18:33
Forsendur Framfara
Stjórnmálamenn tala margir um velferð og vinnu en fáir sem engir um framfarir. Of mikil áhersla er lögð á að skapa sem flestum vinnu en lítið sem ekkert rætt um að búa til sem mest verðmæti fyrir sem minnstan tilkostnað. Það tekur 10 verkamenn marga daga að grafa jafn stóran og langan skurð og það tekur einn einstakling á góðri vinnuvél einn dag að vinna. Með auknum framförum nýtist vinnuafl betur til verðmætasköpunar þar sem færri hendur þarf til að búa til sömu verðmæti og áður.
Framfarir auka fjölbreytni og fjölga möguleikum sem við getum starfað við og auka líkurnar á því að einstaklingar finni sér eitthvað áhugavert og skemmtilegt til að taka sér fyrir hendur. Framfarir auka því verðmætasköpun og bæta þar með þau gæði sem standa okkur til boða. Í þessu samhengi má skoða kreppuna í kringum 1918 eftir fyrri heimstyrjöldina en þann vetur voru gífurlegar frosthörkur, spænskaveikin og vöruþurð í landinu. Fjöldi Íslendinga dó á þeim tíma bæði af völdum spænskuveikinnar en ekki síður af völdum skorts á húsaskjóli, aðbúnaðar og matvæla. Kreppan í dag er munaðarkreppa miða við þær sem áður hafa verið og er það allt miklum framförum að þakka.
Framfarir eru ekki verk fárra útvaldra, heldur félagslegt fyrirbrigði, flókið ferli margra og ólíkra einstaklinga. Megin forsendur framfara felast ekki í miðstýringu og stofnanaveldi, heldur fjölbreytileika, samskiptahæfni og samanburði af margvíslegu tagi. Frjálshyggja og frjálst og opið hagkerfi er því ein besta leiðin til að tryggja forsendur framfara. Skýrasta dæmið er flóð nýsköpunarfyrirtækja frá frjálsum hagkerfum t.d. Bandaríkjunum en þaðan höfum við fengið Google, Apple, Facebook og fjöldan allan af öðrum tækifyrirtækjum, framfarir í læknavísindum, verkfræði og öllum öðrum sviðum. Lausnarorðið er þá þrátt fyrir allt FRELSI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2009 | 15:20
Best geymdir á Þjóðminjasafni
![]() |
Fundað á Þjóðminjasafni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.5.2009 | 01:08
Ofstækisfullur saksóknari
Það eru ömurlegt að sjá íslenska blaðamenn reyna að hæla hinum ofstækisfulla saksóknara Vinstri grænna, sem lýsir yfir sekt manna án þessa hafa rannsakað mál. Norska frúin grefur undan almennum mannréttindum með málflutningi sínum.
![]() |
Joly snuprar Sarkozy |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)