Ríkisstofnanir munu aldrei "tryggja fæðuöryggi"

Það er fráleitt að opinberir aðilar, jafnt þjóðlegir, sem yfirþjóðlegir geti komið í veg fyrir hungur í heiminum með því að sitja í vellystingum í fínum sölum halla í Róm og belgja sig út af dýrum veigum meðan almenningur í þriðja heiminum sveltur. Það eina sem getur komið þjóðum íbúum þriðja heimsins til bjargar er FRELSI, frjáls verslun, markaðsbúskapur, tryggur eignaréttur, raunverulegt lýðræði, aðgangur að mörkuðum á Vesturlöndum - Lausnarorðið er frelsi.
mbl.is Össur í Róm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband