Léleg vinnubrögð hjá BI

Það eru forkastanleg vinnubrögð af hálfu fyrverandi blaðamanns Morgunblaðsins að mistnota aðstöðu sína sem formaður BÍ og gefa út pólitíska ályktun. Slík ályktun kom ekki frá BÍ þegar DV fór á hausinn 2003 eða vegna uppsagna fjölda blaða og fréttamanna hjá öðrum miðlum. Þá hefur BÍ ekki séð ástæðu til þess að fjalla um ristjóraskipti annara dagblaða á Íslandi. Vanhæfni til að fjalla um mál er greinilega ekki í orðabók vinstrimanna nema þegar kemur að andstæðingum þeirra.

Hvar voru varnaðarorðin þegar Þorsteinn, umdeildur stjórnmálamaður, var ráðinn á Fréttablaðið eða Össur, umdeildur stjórnmálamaður, á DV? Hræsnin er mikil í röðum vinstrimanna.


mbl.is Harmar uppsagnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Myndi segja að henni væri nær að segja af sér formennsku í BÍ þar sem hún hefur með þessari greinilegu persónulegu yfirlýsingu sinni misnotað sér herfilega aðstöðu sína.

Pétur Örn (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband