Það sem koma skal á Íslandi?

Svona virkar sósíalisminn. Sífellt eru fundnar nýjar leiðir til að stjórna lífi borgaranna, eða "þegnana" eins og það heitir á máli sósíalista. Sumir hugsuðir sósíalismans vildu líka taka börn af foreldrum sínum og ala upp á sérstökum stofnunum. Lítil og hlægileg frétt hér að neðan, er með mjög alvarlegum undirtón, því sífellt er verið að vega að frelsi einstaklingsins með inngripum og afskiptum hins opinbera.
mbl.is Vandræði foreldra vegna skólanestis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Við vitum ekki betur en að Hanez Holmstone hafi tekið ungmenni af foreldrum og gert þau vitfirrtum helvítisungum hinnar samfélagsfjandsamlegu frjálshyggju. Um það vitna nokkur skelfileg dæmi; svo skelfileg að orð fá ekki lýst þeim ósköpum.

En sem betur fer er helvísk Frjálshyggjan dauð, en hún drapst því miður ekki fyrr en hún hafði lagt Íslenskt þjóðfélag nálega í rúst.

Jóhannes Ragnarsson, 18.8.2009 kl. 20:58

2 identicon

Það hefði nú sennilega verið betra ef þið hefðuð farið á barnaheimili með dósenthommanum ykkar! Þá værum við ekki í þessari stöðu í dag sem við erum í! Þið genguð þannig frá okkur að við munum ekki ná okkur á strik næstu 20 árin!

óli (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 20:59

3 identicon

Merkilegt að Jóhannes og óli ræða ekki efni pistilsins, heldur láta bara einhvern innantóman fúkyrðaflaum flæða sem gerir þá sjálfa að ómerkingum. Leitt að horfa upp á menn fremja sjálfsmorð á eigin rökhugsum með þessum hætti.

frjálshyggjumaður (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 21:04

4 identicon

Jóhannes, frjálshyggjan er ekki fjandsamleg samfélaginu. Ef ekkert samfélag væri til staðar þrifist enginn frjáls markaður og því hlýtur hlutverk frjálshyggjunnar að vera að stuðla að uppbyggingu sem bests samfélags.

Þeim stjórnmálamönnum sem fóru hér um með, það sem þeir kölluðu frjálshyggju vopni, mistókst þar sem þeir í raun stunduðu sósíaldemókratisma af svæsnustu gerð.

Jóhannes, þú gerir þér eflaust ekki grein fyrirhversu alvarlegar ásakanir þú berð á Hannes Hólmstein Gissurarson. Þú veist greinilega vel að þær eru staðlausir stafir þar sem þú þorir ekki að bera hans raunverulega nafn við þær.

Pétur Örn (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 21:11

5 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Svona, svona, þið þarna í frjálshyggjuæskunni. Ef þið mynduð slysast til að hugsa á rökrænan hátt mynduð þið samstundis fá svo skerandi timburmenn eftir frjálshyggjuórafylliríið á ykkur að þið mynduð væta buxurnar allir sem einn. Svo kæmi mórallinn, skömmin og sjálfsásökunin ...

Jóhannes Ragnarsson, 18.8.2009 kl. 21:16

6 identicon

Jóhannes, það er greinilegt að fullyrðingar þínar þola ekki gagnrýni. Ég er ekki í stjórn Frjálshyggjufélagsins en málstaðurinn er góður.

Þú virðist ekki geta komið með haldgóð rök og hrakið það sem ég hrakti í þínum málflutningi.

Ættir þú ekki frekar að skammast þín fyrir framkomu af þessu tagi heldur en kyndilberar frelsisins?

Myndir þú þora að hringja í einhvern í stjórn félagsins, panta fund með honum og segja allt sem þú hefur sagt hér, augliti til auglitis?

Ég bara spyr, ósvífnin í fólki í netheimum er orðin yfirþyrmandi.

Pétur Örn (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 21:24

7 identicon

Hvað átu við Pétur? Helduru að Jóhannes sé hræddur við litla drengi á stuttbuxum frekar enn ég? Kjartan,Davíð,Hannes og nokkrir fleiri ásamt bankaglæpalíðnum bera ALLA ÁBYRGÐ á því hvernig komið er fyrir okkur og réttast væri að þesari glæpa síðu yrði lokað eins og ringulreid.com enn sú lokun hlítur nú að gremjast mörgum hér!

óli (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 21:31

8 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ójá, Pétur Örn, ég myndi þora að standa augliti til auglitis við hvaða frjálshyggjuskítseyði sem er og endurtaka það sem ég hef sagt hér að ofan og ýmislegt fleira sem slíkum seyðum er hollt að heyra.

En ég panta ekki fundi með stjórnarmönnum í Frjálshyggjufélaginu, svo óháttvís er ég ekki og siðvilltur. Hinsvegar er sömu stjórnarsnötum heimilt að hafa samband við mig ef þá fýsir, að því tilskyldu að þeir séu ódrukknir. En við ölvaða frjálshyggjumenn eyði ég ekki orðum af skiljanlegum ástæðum.

Jóhannes Ragnarsson, 18.8.2009 kl. 21:47

9 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég hef ákveðið að taka mér góðan nætursvefn og frjálsa eftirmiðdagslúr áður en ég kommenta frekar á þessa færslu.  Ég ætla að leggja saman og draga frá, jafnvel deila og drottna og ef ég verð í stuði mun ég margfalda líka.

Góða nótt!

Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.8.2009 kl. 21:59

10 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Svo verður riðið um héruð

Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.8.2009 kl. 22:00

11 identicon

Ég held að hann sé drukkinn þessi Jóhannes! Best að blogga ekki undir áhrifum.

óli (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 22:05

12 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

"Svona virkar sósíalisminn." -- Hahahahaha, já, í SÓSÍALISTARÍKINU DANMÖRKU? Hahahaha, óborganlegt! Takk fyrir að fá mig til að hlæja innilega!

Vésteinn Valgarðsson, 19.8.2009 kl. 01:24

13 identicon

Vésteinn: það er sósíalismi út um allt, ekki bara í hreinræktuðum sósíalískum ríkjum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur til að mynda á umliðnum áratugum boðað ýmis afbrigði af sósíalisma.

óli (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 01:47

14 identicon

Vá, hvað það er mikið af geðsjúklingum að kommenta hérna.

Freyr (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 01:52

15 identicon

Jóhannes er eins og kjörklefakúkarinn sem lifir á því að drulla yfir allt og alla sem ekki samrýmast eigin heimsmynd og fer síðan út óskeindur.

Landið (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 14:42

16 identicon

Ef eg ma spyrja: hvort kennir frjalshyggjufelagid sig vid thad sem a ensku er kallad "libertarianism", "neo-conservatism" eda annad?

Allavega er vist ad Sjalfstaedisflokkurinn er ekki thad fyrst nefnda, honum er of umhugad um ad standa vord um gomul og ihaldsom gildi sem hafa ekkert ad gera med personufrelsi, thvert a moti raunar.

Tóti (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 22:02

17 identicon

Það er minn skilningur og eflaust fleirri stjórnarmanna að við kennum okkur við libertarianism. Þá vil ég minna á heimasíðu okkar www.frjalshyggja.is

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband