Pólitískt trúboð

Það er sjálfsagt að börn fræðist um kristindóminn og aðrar rætur vestrænnar menningar, það þarf ekkert að hafa með trúboð að gera. En úr því að til stendur að uppræta trúboð í grunnskólum Reykjavíkurborgar væri rétt að leggja af pólitískt trúboð sem birtist glögglega í námsbókum í sögu og félagsfræði og jafnvel fleiri greinum. Þar er oftar en ekki að finna svæsin áróður vinstrimanna.
mbl.is Jón Gnarr fylgjandi kristinfræðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Menn bara innblásnir af anda Jónasar Kristjánssonar, skrifa nógu stutta pistla og alls ekki færa nein rök fyrir stóryrtum fullyrðingum!

Skeggi Skaftason, 25.10.2010 kl. 09:56

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Úr aðalnámskrá grunnskólanna, undir "kennsluhugmyndir fyrir 1.-4. bekk (bls. 29):

"Nemendur ræða um það hvers vegna það er mikilvægt að spara orku og endurvinna hluti"

http://www.menntamalaraduneyti.is/media/MRN-doc_Namskrar/adalnamskra_grsk_natturufraedi-umhverfismennt-28082007.doc

Hún byrjar snemma, pólitíska innrætingin. 

Geir Ágústsson, 25.10.2010 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband