Í anda Frjálshyggju eða sósíalisma?

Þessi ríflega 30 prósent hækkun (upp um 11 prósent) er ekki í anda frjálshyggju um minni ríkisútgjöld og minni afskipti valdstjórnarinnar af einstaklingum. Þrátt fyrir augljós og skýr dæmi þess að frjálshyggja hafi ekki á nokkurn hátt komið að efnahagshruninu heldur ábyrgðaleysi í boði ríkisábyrgða á bönkum, húsnæðislánum, peningum og vöxtum og ekki síst sífellt stækkandi ríkisvaldi, reyna stjórnmálamenn hvað þeir geta að kenna frjálshyggjunni um allt sem miður fer. Þessi frétt er enn eitt dæmið um þátt sósíalismans í hruninu.

Það er mikilvægt að fólk opni augun og átti sig á því að endurreisn Íslands má ekki vera byggð á sömu sósíalvillunni og varð okkur að falli.


mbl.is 11% aukning á opinberum útgjöldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband