14.11.2009 | 16:57
Verndum tungumálið
Vinstrimönnum er ákaflega tamt að ræða um sameignir þjóðarinnar og þegar þeir krefjast ríkisvæðingar þessa og hins er gjarnan vísað til þess að um sameign þjóðarinnar sé að ræða. Frjálshyggjumenn hafna tali um þjóðareignir, hvað þá þjóðarvilja.
Íslenska þjóðin á þó eina sameign og það er tungumálið. Tungumál sem haldist hefur lítt breytt í um eitt þúsund ára skeið. Þetta er hin eina og raunverulega sameign íslensku þjóðarinnar. Sameign sem hlúa skal að, enda getur hugsun í texta aldrei verið skýr og tær nema málfarið sé hreint og sem réttast.
Verðlaun fyrir gott starf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ekki orðið tímabært að gera íslensku að opinberu tungumáli lýðveldisins?
Axel Þór Kolbeinsson, 17.11.2009 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.