24.9.2009 | 17:22
Vinstrimenn í mótsögn að venju
Vinstrimenn kalla iðulega eftir opinni og faglegri stjórnsýslu þegar þeir eru ekki sjálfir við völd og heimta allt upp á borðið. Nú vill hins vegar svo til að ekki eru til 10 milljónir til að þýða spurningar ESB en 20 milljarðar er lítið mál að fá til að ljúka tónlistar og ráðstefnuhúsi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.