Annarra manna fé

Það er hlægileg mótsögn í ályktun stjórnar Sjómannafélags Íslands. Þó svo að það væru bara stéttarfélögin sjálf sem skipuðu menn í stjórnir lífeyrissjóða, þá væru þeir samt að fara með annarra manna fé.
mbl.is „Menn fara best með eigið fé“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir er þó allavegana kostnir af félagsmönnum og iðgjaldagreiðendum sjóðanna

Kári (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 17:45

2 identicon

Einkavæðinganasistar! Er ekki komiðð nó af 2007 nýfrjálshyggjan er dauð. HÆtta bra með pening, lang sniðugast því ríkið fer best með peninga fólks, ekki Davíð oDddsson og frjálshyggjuungarnir og þið, af hverju er ekki búið að handtaka ykkur?! Þið settuð Ísland á Hausinn!

Tómas (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 15:17

3 identicon

Tómas hefur sloppið úr búrinu sínu og komist í tölvu með nettenginu. Þarf ekki einhver að láta bær yfirvöld vita?

Landið (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband