Andsnúnir lýðræði

Hér sýna sósíalistarnir sitt rétta eðli. Steingrímur telur sig ekki einu sinni þurfa að rökstyðja samningana við Breta og Hollendinga. Hann var alla tíð á móti því að þeir yrðu birtir opinberlega. Nú þegar lýðum er ljóst hvers konar nauðungarsamningar eru hér á ferð grípur Steingrímur til þess ráðs að hafa í hótunum. Þetta er ógeðfelldur málflutningur.
mbl.is Strandi Icesave, strandar allt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Eins og ég segi hér þá eru þetta tvö mál - annars vegar hvort við samþykkjum skuldbindinguna um að borga Icesave og hins vegar hvort við samþykkjum þessa tilteknu útfærslu....og 5.5% vextina.  Menn geta verið ósammála útfærslunni með ýmsum rökum, en miðað við það sem á undan er gengið sé ég ekki hvernig eigi að hafna skuldbindingunni.

Púkinn, 26.6.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband