Sósíalistar samir viđ sig

Međ ţví ađ ákveđa ađ hitta ekki andlegan leiđtoga Tíbeta ađ máli hafa íslenskir ráđamenn lýst yfir velţóknun sinni á stjórnvöldum í Peking, sem eru ţau grimmúđlegustu í veröldinni. Ţađ hvernig ráđherrar sósíalistaflokkanna og flokksbróđir ţeirra á Bessastöđum hunsa Dalai Lama verđur ađ skođast í ljósi lotningar ţessa fólks fyrir austrćnum alrćđisstjórnum hér á árum áđur.


mbl.is Dalai Lama í heimsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

viđ skulum nú ekki missa okkur og kalla stjórnvöld í kína ţau grimmúđlegustu í heiminum. Ég vil koma ţví á hreint ađ mér finnst lélegt ađ hitta ekki manninn og ég ber enga virđingu fyrir stjórnvöldum í kína. Ţađ má ekki líta framhjá Sádí Arabíu til dćmis og ríkisstjórn zimbabwe sem eru talsvert ómannúđlegri en stjórnvöld kína. Ţađ má heldur ekki gleyma ţví ađ stjórn munka í Tíbet áđur en kínverjar tóku völdin var einhver sú grimmasta í heiminum

styrmir (IP-tala skráđ) 1.6.2009 kl. 07:54

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ömurleg framkoma íslenskra stjórnmálamanna.

Arinbjörn Kúld, 1.6.2009 kl. 09:11

3 identicon

Sósísalisminn í kína er einn sá fullkomnasti í heimi. Hef aldrei orđinn var viđ neitt óeđlilegt í ţeirra garđi, ţetta er bara samsćri vestulandabua gegn sosialismanum. Dalai lama er bara holdberi kapitalismans á Vesturlöndum og hann ćttu íslensku stjórnvöld ađ hunsa eins og heitan grautinn.

Leifur Örn (IP-tala skráđ) 1.6.2009 kl. 23:03

4 identicon

Hmm. Ef ţetta segir eitthvađ um sósíalista, hvađ sagđi ţađ ţá um hćgri menn ţegar Björn Bjarna lét loka Falun Gong-liđa inni til ađ ţóknast kínverjum? Ţetta hefur nefnilega ekkert međ pólitík ađ gera, heldur viđskiptahagsmuni. Kína er stór og mikill markađur sem verđur mikilvćgari međ ári hverju og stjórnvöld vilja síst missa ţann spón, skiptir ekki máli hvađa flokki ţau tilheyra.

Gummi (IP-tala skráđ) 11.6.2009 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband