Loksins

Það er fyrir löngu orðið tímabært að bætur séu skornar niður, hverju nafni sem þær nefnast.

Bætur eru til þess fallnar að deyfa almenning, hvar í stétt sem hann stendur, með það fyrir augum að gera þegnana háða ölmusu ríkisins og tryggja aðdáun þeirra á yfirvaldinu.


mbl.is Barnabætur lækkaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég vona að þú sért að segja þetta í kaldheiðarleika, því ef ekki er þetta heimskulegasta blogg sem ég hef augum litið.

þetta eiga að vera bætur fyrir þá sem borga skatta. þetta er leið ríkisins að koma örlítið til móts við þá sem þurfa á þessum bótum að halda: einstæðir foreldra, foreldrar, öryrkjar, atvinnulausir o.s.frv.. það fyllist engin aðdáun til yfirvalda að þiggja þessar bætur, heldur þvert á móti, eins og sést nú vel á Austuvelli, svo ekki láta svona vilteysu út úr þér.

,,Bætur eru til þess fallnar að deyfa almenning" hljómast eins og einhver klisja sem þú last úr einhverri bók eftir einhvern draumfara sem sér heiminn í afbökuðu ljósi.

 segð þú mér af hverju það er kominn tími til að skera niður bætur hjá einstærði móður með 2 börn? afhverju er það ,,Loksins"  tímabært að öryrki sem þarf þessar bætur til að borga mat ofan í sig og fjölskyldu sína út mánuðinn fá minni pening?

væri það kannski bara betra ef allir eldriborgarar, öryrkjar og foreldrar flytji af landinu eða settir í útrýmingarbúðir af þínu mati? eftir svona blogg þá get ég ekki annað en spurt!

Haraldur (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 17:04

2 identicon

 Haraldur:

 ,,bætur fyrir fólk sem borgar skatta?" síðan hvenar borga atvinnulausir skatta? væri nær að skerða atvinnuleysisbæturnar og þá færi kanski þetta lið að taka störfin sem eru í boði en íslendingar eru of fínir til að vinna

Stjáni (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 20:43

3 identicon

skemtilegt að þú skulir segja að þetta eigi að vera bætur fyrir þá sem borga skatta á meðan það eru einmitt þeir sem eru ekki að fara að fá þær samkvæmt þessu :)

stjáni (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 20:45

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Það hefði nú verið réttlátara að láta skattalækkanir koma með bótalækkunum svo ráðstöfunarfé fólks tæki ekki of mikinn skell.

Allt í góðu að lækka bætur, en skattalækkanir ættu gjarnan að koma á móti og vel það.

Geir Ágústsson, 3.10.2010 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband