8.6.2010 | 21:51
Ekkert væl
Það er hálfaumkunarvert að lesa um framkvæmdastjóra fyrirtækis í einkaeigu gráta úr sér augun vegna þess að ríkið vilji ekki veita fyrirtækinu peninga.
Ef þetta fyrirtæki er svona gott og starfssemi þess eftirsóknarverð, af hverju þarf það þá að ráðast í uppsagnir sem þessar?
Svarið er einfalt, það er ekki eftirspurn eftir þjónustu þess og starfsmenn þess munu að lokum enda í fyrirtækjum sem reynast arðbær.
Þannig virkar markaðurinn, öllum til hagsbóta.
Öllum sagt upp störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.