24.2.2010 | 16:26
Ríkisfyrirtæki frá upphafi
Bæði fyrirtækin störfuðu og unnu með ríksitryggð húsnæðislán og því kunnu þau sér ekkert hóf. Ríkisábyrgðum fylgir alltaf ábyrgðaleysi sem eykur hættuna á mikilli áhættusækni. Hugmyndir stjórnmálamanna um að tryggja öllum eigið húsnæði eru vissulega settar fram með góðum hug en afleiðing þeirra hefur orðið skelfileg.
Ríkisábyrgðir í bland við hörmulega lagasetningu setta til tryggingar þess að allir gætu átt möguleika á húsnæðisláni er lang stærsti þáttur efnahagshrunsins.
Freddie Mac tapaði 2.776 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.