27.12.2009 | 19:28
Stjórnvöld að drepa niður allt atvinnulíf
Meðfylgjandi frétt er ágæt sönnun þess að núverandi ríkisstjórn er á góðri leið með að murka lífið út öllum atvinnurekstri með stórauknum sköttum. En hver veit nema þetta sé með ráðum gert - pína atvinnulífið sem mest. Við það aukast alltént áhrif og völd ráðherranna sem segja eins og einvaldskonungarnir forðum: "Vi alene vide!"
20% þurfa ekki aðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.