3.11.2009 | 10:32
Hvar er Svavar?
Fannst stjórnarliðum ekki liggja beinast við að nýta samningatækni Svavars Gestssonar? Fram að þessu hafa forkólfar vinstriflokkanna ekki gagnrýnt Svavar fyrir samningana við Breta og Hollendingana og raunar hafði Steingrímur J. Sigfússon látið að því liggja skömmu fyrir kosningar að vænta mætti "glæsilegrar niðurstöðu". Ekki hafa fjölmiðlar haft mikla eirð í sér til að spyrja Steingrím hvað hann átti við með þeim orðum sínum.
Stefán verður aðalsamningamaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.