6.10.2009 | 11:31
Ömurlegur málflutningur
Jóhanna Sigurðardóttir er enn við sama heygarðshornið og nú skal sömu þvingunum og hótunum beitt og í sumar sem leið: Þið samþykkið ríkisábyrgðina hvað sem það kostar. Ögmundur var á öðru máli en meirihluti stjórnarinnar og slíkt lýðist ekki í "hinu opna og lýðræðislega umhverfi samræðustjórnmála Samfylkingarinnar". Í umræðum um óráðsíu og græðgi hittir Jóhanna sjálfa sig fyrir með óráðsíu í ríkisfjármálum og skefjalausri valdagræðgi.
Vill óráðsíu og græðgi burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.