26.8.2009 | 03:47
Ókeypis
Frítt í strætó, ókeypis tannlæknar fyrir börn, frítt í leikskóla og ókeypis skólabækur. Er ekki frábært að strætóbílstjórar, tannlæknar, fóstrur og ritfangaverslanir skuli gefa vinnu sína fyrir okkur hin? Eða getur verið að herlegheitin séu bara alls ekki ókeypis og á endanum þurfi einhver að greiða fyrir veisluna.
Ert þú að vinna frítt fyrir einhvern?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fríkeypis í strætó hlýtur að vera misheppnaðasta fríkeypistilraun seinni tíma.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.