Er ađ molna undan réttarríkinu?

Frjálshyggjumenn hafa alltaf haldiđ merki réttarríkisins hátt á lofti. Í ţeirra augum er réttarríkiđ ein helsta vörn frjálsra einstaklinga gegn handahófskenndum tilskipunum hins opinbera. Eđa eins og Hayek skrifađi áriđ 1953:

Since this Rule of Law is a rule for the legislator, a rule about what the law ought to be, it can, of course, never be a rule of the positive law of any land. The legislator can never effectively limit his own powers. The rule is rather a meta-legal principle which can operate only through its action on public opinion. So long as it is generally believed in, it will keep legislation within the bounds of the Rule of Law. Once it ceases to be accepted or understood by public opinion, soon the law itself will be in conflict with the Rule of Law.

Á öđrum stađ segir:

Ţađ er gríđarlega alvarlegt mál ţegar dómstólar láta undan pressu almenningsálitsins og dćma eftir kröfu dómstóls götunnar í stađ ţess ađ dćma eftir lögum og dómavenju. Réttarríkiđ byggir m.a. á ţví ađ hćgt sé ađ treysta ţví ađ dómstólar séu sjálfstćđir og íhaldssamir.

Og á enn öđrum stađ segir:

Í ţví andrúmslofti sem hér hefur ríkt um nokkurt skeiđ er mikill ţrýstingur á dómara ađ dćma eftir ţví hvernig vindar blása í ţjóđmálaumrćđunni. Er ţá gjarnan vísađ til einhvers óskilgreinds réttlćtis og sanngirnis. Ţađ er hins vegar afar mikilvćgt ađ dómstólar bregđist ekki skyldum sínum viđ ađ gćta lögbundinna réttinda almennings og samfélagsins ţrátt fyrir vaxandi ţrýsting pólitískra afla, fjölmiđla og hagsmunahópa um annađ. 

Ekki eru allir sammála um gildi réttarríkisins í frjálsu samfélagi, og sérstaklega ekki eftir hruniđ haustiđ 2008. Hávćrar kröfur eru um ađ dómstólar láti lagabókstafinn ađeins frá sér og byrji ađ dćma eftir einhverju öđru, t.d. ţví hvernig vindar blása. Ţingmenn hafa jafnvel tekiđ undir slík sjónarmiđ í rćđustól á Alţingi.

Minnkandi virđing fyrir réttarríkinu kemur einnig fram ţegar menn tala um "áhćttuna" af ţví ađ fara međ deilumál fyrir dómara. Icesave-deilan, sem nú tröllríđur allri umrćđu á Íslandi, er gott dćmi um ţađ. Ţar deila menn um "áhćttuna" af ţví ađ fara međ deilumál fyrir dómstóla og fá úrskurđ sem byggist á lögum og reglum. Svona málflutningur er dćmi um minnkandi virđingu fyrir réttarríkinu.

Ţetta er varhugaverđ ţróun. Grundvöllur réttarríkisins felst í ţví ađ einstaklingar ţekki ţćr leikreglur sem gilda í samfélaginu (bćđi í samfélagi einstaklinga og samfélagi ríkja) og geti veriđ vissir um ađ á međan ţćr leikreglur eru ekki brotnar ţá sé ekki hćgt ađ varpa viđkomandi í grjótiđ. Ef réttarríkiđ er ađ hörfa ţá er vald ríkisins til ađ setja reglur á eftir á eđa dómara til ađ dćma eftir handahófskenndum skođunum ađ aukast.

Gegn ţeirri ţróun ţarf ađ sporna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband