25.1.2011 | 13:43
Stúdentafélag hægrimanna
Í gegnum tíðina hefur Vaka haldið uppi merkjum hægrimanna innan Háskóla Íslands en undanfarin ár hefur hreyfingin fallið í gildru vinsældarpólitíkur og horfið frá hugsjónum hægristefnunnar.
En eins og með annað þá leysir markaðurinn þetta vandamál enda næg eftirspurn eftir hægrimennsku nú um stundir.
Nokkrir ungir hægrimenn hafa stofnað Stúdentafélag hægrimanna og bjóða nú fram lista sinn til kosninga í Stúdentaráð Háskóla Íslands.
Hægri menn innan háskóla Íslands eru því eindregið hvattir til að kjósa Stúdentafélag hægrimanna í kosningunum í byrjun febrúar.
Vaka birtir framboðslista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.