8.10.2010 | 11:44
Ógeđfelld stjórnvöld í Rauđa-Kína
Viđbrögđ stjórnarinnar í Peking viđ ţeirri ákvörđun norsku verđlaunanefndarinnar ađ veita Liu Xiaobo friđarverđlaun Nóbels sýna glögglega hiđ rétta eđli kommúnískra stjórnvalda, en ţeir sem dirfast ađ gagnrýna ađ lögum og rétti sé fylgt í Kínverska alţýđulýđveldinu fá yfir sig fúkyrđaflauminn og hótanirnar frá glćpaklíkunni sem heldur um alla valdatauma ţar eystra.
Norđmennirnir eiga mikinn heiđur skiliđ ađ sýna kjark til ađ verđlauna Xiaobo sem getur vonandi orđiđ til ţess ađ augu heimsins opnist fyrir viđurstyggilegu ofbeldi kommúnistastjórnarinnar gegn kínverskum borgurum.
Kína segir friđarverđlaun Lius brjóta gegn gildum Nóbels | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, íslenzkar rassasleikjur kínversku fasistastjórnarinnar, bćđi ráđherrar núverandi og fyrrverandi auk ónafngreinds mjög háttsetts embćttismanns sem er búsettur í sunnanverđu nágrenni Reykjavíkur, mćttu allir taka Norđmenn sér til fyrirmyndar, sem neita ađ láta erlenda mannrétindabrjóta og kúgara segja sér fyrir verkum.
Ţađ er gamall brandari um Fćreyinga, ađ ţeir séu komnir af Norđmönnum sem urđu sjóveikir á leiđinni frá Noregi til Íslands á landnámsöld. En ég held svei mér ţá ađ allir ţeir hugrökkustu urđu líka eftir í Fćreyjum, en gungurnar námu land hér, sem ţá var skattaparadís. Ţessi bleyđuskapur hefur síđan erfzt fram á daginn í dag. Hvert sem mađur lítur sér mađur huglausa stjórnmála- og embćttismenn.
Vendetta, 8.10.2010 kl. 12:48
Vendetta:
Horfđu til Kína og ţá sérđu ekki huglausa stjórnmála- og embćttismenn.
Hví eigum viđ ađ stjórna stórvöldum í Kína?
Gummi (IP-tala skráđ) 8.10.2010 kl. 23:26
Gummi:
Eftirfarandi eru ţrjú lögmál mín, sem ég hvika hvergi frá:
Lögmál 1: Ţađ á ađ virđa mannréttindi í öllum löndum, bćđi í Kína, á Íslandi og alls stađar annars stađar.
Lögmál 2: Persónu- og tjáningafrelsi eiga ađ hafa forgang fram fyrir viđskiptahagsmuni.
Lögmál 3: Hver sá, er sannanlega sviptir saklausum lífinu, missir réttinn til ađ halda sínu eigin.
Ég hef sem einn einstaklingur engin áhrif, og ráđherrar annarra landa hafa takmörkuđ áhrif á pólítískt líf í Kína, en íslenzkir ráđherrar (og ekki sízt forsetinn, sem skiptir sér af öllu öđru) gćtu í ţađ minnsta sýnt viđleitni til ađ gagnrýna, en ţetta eru gungur, sem álíta líf og velferđ lýđrćđissinna einskis. Um íslenzka embćttismenn orti Ţorsteinn Erlingsson:
"Ţér hefđi orđiđ flökurt ađ horfa ţar á
ţann hundflata skrćlingjalýđ".
Ţetta á vel viđ íslenzka ráđherra einnig.
Vendetta, 9.10.2010 kl. 12:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.