7.10.2010 | 09:48
Hugmynd að lausn á skuldavanda heimilanna
(Smellið a.m.k. tvisvar á myndina til að stækka hana í fulla stærð.)
(Greinin birtist í Morgunblaðinu 7. október 2010.)
(Greinin tengist Frjálshyggjufélaginu ekkert. Okkur finnst hún bara svo sniðug og þess vegna er hún birt hérna)
Margir fá hjálp í fyrsta skipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.10.2010 kl. 12:00 | Facebook
Athugasemdir
Eru þetta ekki "pólitískt óþægilegar" tillögur?
jonasgeir (IP-tala skráð) 7.10.2010 kl. 14:38
Alveg örugglega. Stjórnmálamenn fá til dæmis ekkert hlutverk bjargvættarins ef þessu yrði fylgt eftir. Þeir yrðu einfaldlega að halda sig á hliðarlínunni og hætta að beita bönkunum eins og peðum á taflborði þegar þeir eru að betla lán út úr Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
Geir Ágústsson, 7.10.2010 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.