„Meira Lýðræði“

Það er ekkert út hagræðingu í rekstri sveitafélaga að setja en að ætla að „auka“ lýðræði er enn eitt poppúlistatrikkið í ermi stjórnmálamanna. Nú styttist í kosningar og Sjálfstæðismenn í borginni ætla greinilega að kaupa sér atkvæði með sjónhverfingum um aukið lýðræði. Nýlega var sett á stað veigamikil skoðanakönnun „íbúalýðræði“  á kostnað útsvargreiðenda til þess eins að gefa stjórnmálamönnunum tækifæri á að slá sig til riddara rétt fyrir kosningar.

Ef það er raunverulegur vilji Sjálfstæðismanna að auka aðkomu borgarbúa að ákvörðunum ættu þeir að minnka umsvif borgarinnar, lækka útsvar og færa þannig valdið frá valdhöfum í borginni til einstaklinga. Vandamálið með Sjálfstæðisflokkinn eins og aðra Mið-hægriflokka að þeir segja eitt en gera annað,  eins og dæmin sanna á þessu kjörtímabili.


mbl.is Leiðtogafundur höfuðborga í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver borgar undir þessa höfðingja, meðan þeir staldra við hér á landi?  Þetta eru jú bestu vinir okkar, svo við hljótum að gera það.  Þess má geta að þeir eru ekki farnir að rétta okkur litla putta til hjálpar.  og ekki segja eitt orð okkur til styrktar. Svo Össur varð að senda sína menn til Ameriku............ Smart.

j.a (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband