6.2.2010 | 21:05
Grímulaus ríkisvæðing
Þær fregnir sem hér að neðan greinir eru meira en lítið uggvænlegar: Það er orðið opinbert markmið núverandi stjórnvalda að leysa til sín fyrirtæki á markaði. Þetta skýrir þá væntanlega þá stefnu sem rekin er gagnvart fyrirtækjunum í landinu með stóraukinni skattheimtu - stjórnvöld hafa auðsjáanlega sett sér það markmið að treysta enn frekar tökin á atvinnulífinu til frambúðar. Ríkisstjórnin er að færa þjóðina í átt að sósíalísku þjóðskipulagi með ógnarhraða.
Ríkið vill eignast Byr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það á einfaldlega að láta þessan sparisjóð fara á hausinn.
Ríkið á ekki að skipta sér af honum.
Sveinn Elías Hansson, 6.2.2010 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.