Færsluflokkur: Menntun og skóli
26.8.2009 | 15:29
Menntaskólinn ehf – Til hamingju og gangi ykkur vel
Það er full ástæða til að hrósa annars vegar Reykjavíkurborg fyrir að styðja við bakið á sjálfstætt starfandi skólum, og hins vegar þeim aðilum sem standa á bakvið Menntaskólann ehf. fyrir að stíga þetta skref miðað við núverandi aðstæður.
Að sjálfsögðu ætti að vinna í því að sem flestar menntastofnanir, á öllum stigum, séu einkareknar en ekki í rekstri opinberra aðila.
Nú er hins vegar bara að bíða og sjá hvað menntamálaráðuneytið gerir. Það er örugglega ekki efst á forgangslista núverandi stjórnvalda að styðja við bakið á einkareknum skólum.
Að sjálfsögðu ætti að vinna í því að sem flestar menntastofnanir, á öllum stigum, séu einkareknar en ekki í rekstri opinberra aðila.
Nú er hins vegar bara að bíða og sjá hvað menntamálaráðuneytið gerir. Það er örugglega ekki efst á forgangslista núverandi stjórnvalda að styðja við bakið á einkareknum skólum.
![]() |
Leyfa stofnun sjálfstætt starfandi grunnskóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |