Sundraðir vinstrimenn

Hinni svokölluðu borgarahreyfingu kippir í kynið. Hún eru ámóta sundruð og aðrar klíkur íslenskra vinstrimanna hafa verið umliðna öld. Síðan koma menn fram í fjölmiðlum og brigsla hverjir öðrum um óheilindi og láta fúkyrðin falla um svokallaða samherja sína. Sagan endurtekur sig í sífellu. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sprakk vegna sundungar innan síðarnefnda flokksins. Þar bárust menn á banaspjóti og níddust á fársjúkum formanni sínum. Sú saga er smánarblettur á íslenskri stjórnmálasögu.


mbl.is Enginn þingmaður mætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gulli (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 00:35

2 identicon

Sprengihlægilegir þessir (þ)ungu jafnaðarmenn! Ekki mikið af sætum stelpum þarna ...

Pétur (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband