Dr Jekyll og Mr Hyde

Fólkið sem skipulagði ofbeldið á Austurvelli í janúar 2009 og komst til valda í krafti ofbeldis er farið að kenna á eigin meðulum. En þá er eins og annar maður tali.
mbl.is Líta mótmælin öðrum augum nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ekki varð ég var við neitt skipulagt ofbeldi á Austurvelli í janúar 2009. Voruð þið stjórnarmenn Frjálshyggjufélagsins þar? Ef ekki þá eigið þið heldur ekkert erindi með að þykjast vera til vitnis um þá atburði.

En rétt er það um Steingrím, að nú er eins og annar maður tali.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.10.2010 kl. 13:56

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er eitthvað stórkostlegt að og okkur ber að laga það!

Sigurður Haraldsson, 4.10.2010 kl. 14:01

3 identicon

Nú hefur loddarinn Steingrímur gert sig að algjöru athlægi frammi fyrir alþjóð.

 Sannkallaður " Dr. Jykel & Mr. Hyde" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 14:09

4 identicon

Er ekki réttlætanlegt að beita ofbeldisfull stjórnvöld ofbeldi?

Eða eru stjórnvöld algjörlega friðheilög, eins og sagt er í stjórnarskránni ykkar?

Viktor Traustason (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 14:27

5 Smámynd: kallpungur

Hræsni þeirra þekkir engin takmörk.

kallpungur, 4.10.2010 kl. 15:08

6 Smámynd: Geir Ágústsson

"Þá er óásættanlegt að lögregla hafi ekki vilja eða getu til að vernda alþingismenn og almenna borgara fyrir ofbeldi. Það er skylda lögreglunnar að sjá til þess að þingmenn og aðrir borgarar þessa lands verði ekki fyrir ofbeldi af hálfu samborgara sinna. Línuna verður að draga á einhverjum tímapunkti. Ef ekki þegar fólk er grýtt með allskyns matvælum og munum, hvenær þá? Verður það þegar ein af sprengjunum sem sumir kasta hæfir einhvern? Verður það þegar múgurinn byrjar að slá fólk og berja? Það má ekki gefa það fordæmi að það sé ásættanleg mótmælaaðferð að grýta fólk, því þá fylgir hitt í kjölfarið."

http://www.sus.is/?p=120

Geir Ágústsson, 4.10.2010 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband