Segðu strax af þér Jóhanna!

Þegar upplýst var um tölvupóstsamskipti Jóhönnu Sigurðardóttur og Más Guðmundssonar um launamál þess síðarnefnda sagði Jóhanna orðrétt í ræðustól á Alþingi: 

"Virðulegi forseti. Svarið við síðustu spurningunni er nei, það var ekki haft samráð við forsætisráðherra eða fjármálaráðherra um þetta mál. Ég hef gefið alveg skýr svör í þessu máli. Það hafa engin loforð eða fyrirheit verið gefin enda ekki á mínu færi að gefa slík loforð."

Morgunblaðið hefur nú upplýst um tölvupóstsamskipti þeirra Más og Jóhönnu en þar kemur skýrt fram að þau ræddu um launakjör Más.

Svokallaður forsætisráðherra lýðveldisins hefur verið staðinn að ósannindum.

Segðu strax af þér Jóhanna!

 


mbl.is „Ræddi ekki launamálin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

Hún fer á eftir gulla litla og vafningnum,

Sigurður Helgason, 6.6.2010 kl. 20:31

2 identicon

Það hefur þá farið fé betra þó Jóhanna færi frá,því fyrr þeimum betra að konan sjái að sér.þetta er sú sem ætlaði að gera allt fyrir gamla fólkið og þá sem minna meiga sín í þjóðfélaginu.En reyndin er önnur,allt þetta lið á að sjá sóma sinn og hunskast í burt áður en allt verður komið til heilv.....

sigga (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband